top of page

PALE MOON - STRANGE DAYS (Smáskífa) Rafræn fréttatilkynning

Pale Moon release a fresh track "Strange days"

Þessir Íslensk/Rússnesku sækadelíu krakkar, Árni og Nata, hafa verið að vinna að plötu og hægt og bítandi gefið út lög að henni eitt af öðru. Fyrri útgáfa ,,Parachutes” nældi þeim í aukna hlustun og meira að segja sæti á vinsældarlistum íslenskra útvarpsstöðva. 

 

Nýjasta afsprengið á efnisskránni er hið smellna “Strange days” sem gefið var út tíunda september ásamt vel rjómuðu myndbandi sem skotið var af hinum Rússneska Dimitry Litvinov

Þetta lag er fullt af kaldhæðni og er gert með það að leiðarljósi að linna þjáningar af tilvist yðar.

Þú getur séð Pale Moon live 18. Sept í Vic, Spáni er Mercat de Music Viva de Vic verður haldið í þrítugasta og þriðja skipti 

Hlustið hér: CLICK

Sækið hér: Þetta (skrár, myndir, o.s.frv.)

Sjáðu myndbandið hér: Hlekkur

contact@palemoonmusic.com

doubtfulsounds.png
location-icon-png-21.png

FEATURES

"‘Exile’ is the new single from Icelandic/Russian psychedelic group Pale Moon and it finds them weaving some damn fine guitar melodies through a pop hook landscape and chiming indie rock chords. The  catchy and beguiling track comes from their forthcoming new EP Dust Of Days."

—  Doubtful Sounds

Sydney, Australia

bottom of page